Hvetur fólk til að borða rautt kjöt

Nýjar bandarískar leiðbeiningar um mataræði, sem kynntar voru í dag, eru svipaðar fyrri ráðleggingum en taka jafnframt mið af „Make America Healty Again“ hreyfingu bandaríska heilbrigðisráðherrans Robert F. Kennedy yngri.