Nýr veitingastaður Auðuns Blöndal og eiginkonu hans Rakelar Þormarsdóttur hefur fengið nafnið Fossinn. Staðurinn verður í kjarnanum Grímsbæ þar sem áður var kjörbúð.