„Drullið ykkur út úr Minneapolis“

Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sagt Útlendinga- og tollaeftirliti Bandaríkjanna (ICE) að „drulla sér út úr Minneapolis“ í kjölfar þess að kona var skotin til bana af stofnuninni á mótmælum í borginni í dag.