Fulltrúi útlendingaeftirlitsins (ICE) í Minneapolis skaut 37 ára gamla móður til bana í dag eftir að hún reyndi að keyra burt frá vettvangi aðgerðar sveitarinnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti, segir ranglega að hún hafi keyrt yfir fulltrúann og segir ótrúlegt að hann hafi lifað af. Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, kallaði ásakanir stjórnvalda um að konan hefði ráðist á alríkisfulltrúa „kjaftæði“ og...