Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur „augljóst“ að ríkisstjórnin beri ekki hagsmuni Íslands fyrir brjósti í ljósi tilkynninga um að tillaga um atkvæðagreiðslu um Evrópusambandið (ESB) verði sett á dagskrá á vorþingi.