Hildur Björnsdóttir, sem leiða mun lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum í vor, segir að helstu stefnumál framboðsins leiði af viðskilnaði Samfylkingarinnar í Reykjavíkurborg. Hann blasi við öllum borgarbúum.