Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar og hvassviðris eru í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi fram á kvöld.