Saxófónleikarinn og tónskáldið Sölvi Kolbeinsson hefur gefið út sína fyrstu „stóru“ plötu, eins og það er orðað á vef Smekkleysu sem gefur hana út, og ber hún titilinn Collage.