Það er fátt sem skilgreinir líf Alberts Eiríkssonar betur en matur. Ef hann er ekki að elda, borða eða halda veislur, þá er hann að hugsa um mat.