Úti­vinnandi og valið barn­leysi með hund að bætast við úti­vinnandi og valið barn­leysi

„Við veljum hund frekar en barn og hér eru ástæðurnar,“ segir í fyrirsögn Times í Bretlandi í vikunni (e. „We chose a dog over a baby. Here’s why“). Í greininni er ekki bara fjallað um hið hefðbundna DINK-parsamband, því nú er líka verið að tala um DINKwads.