Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur dregið Bandaríkin úr loftlagsstofnun Sameinuðu þjóðanna en þetta kemur fram á vef Hvíta hússins.