Trump dregur enn frekar úr þátt­töku Banda­ríkjanna á alþjóðasviðinu

Stjórnvöld í Bandaríkjunum undir forystu Donalds Trumps hafa nú ákveðið að segja sig frá enn fleiri alþjóðastofnunum og sáttmálum.