Forvarnarsamtök telja að fyrirkomulag netsölunnar sé yfirstandandi lýðheilsuógn og ógni vernd barna og ungmenna í landinu samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá þeim. Í rúm 5 ár, eða allt frá kæru ÁTVR til lögreglu þann 16. júní 2020 vegna netsölu innlendra aðila á áfengi, hafa nokkur frjáls félagasamtök átt samstarf um að opna […]