Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal

Veitingastaður Auðuns Blöndal og konu hans, Rakelar Þormarsdóttur, hefur fengið nafn og er vonast til að hægt verði að opna staðinn í lok febrúar. Greint var frá því seinni hluta síðasta árs að Auðunn hefði í hyggju að opna veitingastað í verslunarkjarnanum í Grímsbæ. Um er að ræða notalegan hverfisstað eins og fram kom í Lesa meira