Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Matt Kalil, fyrrverandi leikmaður í bandarísku NFL-deildinni, hefur ákveðið að höfða mál gegn fyrrverandi eiginkonu sinni vegna ummæla hennar um typpastærð hans. Það vakti athygli í nóvember þegar Haley Baylee, samfélagsmiðlastjarna og fyrrum sundfatafyrirsæta Sports Illustrated, opinberaði að typpastærð Matts hafi gert út um hjónaband hennar og verið „stærsti“ þátturinn. Sjá einnig: Fær 6 stafa Lesa meira