Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Vonir Juventus um að ná í ítalska kantmanninn Federico Chiesa frá Liverpool ráðast af framtíð egypska framherjans Mohamed Salah á Anfield, samkvæmt ítalska miðlinum La Gazzetta dello Sport. Chiesa, sem er 28 ára gamall, hefur verið orðaður við brottför frá Liverpool og Juventus er sagt fylgjast grannt með stöðu hans. Hins vegar er talið að Lesa meira