Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari segir halda áfram að láta drauma sína rætast. Á árinu ætlar hún meðal annars að læra aftur að spila á píanó og í september hefur hún meistanám í tískuljósmyndun í Mílanó á Ítalíu. „ Ég fer inn í nýtt ár full af þakklæti og tilhlökkun. Ég ætla að halda áfram að láta Lesa meira