Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja
Það hefur heyrst í opinberri umræðu að vísað sé til grænlensku þjóðarinnar sem frumbyggja Grænlands. Grænlendingar hafa verið stoltir af slíkri nafngift, líkt og Íslendingar eru stoltir af sínum uppruna sem landnámsmenn eða víkingar.