Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfair Íslands, hótaði því hreinlega að labba út úr útsendingu á Sýn um helgina þegar var farið yfir leiki í enska boltanum. Arnar er harður stuðningsmaður Manchester United og var verið að ræða 1-1 jafntefli liðsins gegn Leeds á sunnudag. Albert Brynjar Ingason taldi úrslitin ekki svo slæm fyrir United en Ruben Amorim Lesa meira