Hlutfallslega mest fjölgun í Súðavík í desember

Þjóðskrá Íslands hefur birt tölur um íbúaþróun í desember síðastliðinn. Hlutfallsleg mest fjölgun í einu sveitarfélagi á landinu varð í Súðavík en þar fjölgaði um 2,2% í mánuðinum. Íbúum þar fjölgaði um 5 og voru 231 íbúar í sveitarfélaginu 1. janúar 2026. Á Vestfjörðum fjölgaði aðeins um 4 íbúa í desember og voru 7.707 íbúar […]