Sjáðu sögu­lega seint sigur­mark og Manchester-liðin missa frá sér sigra

Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi.