Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, samdi við KA á dögunum eftir langa veru sem atvinnumaður erlendis. Ágúst, sem er uppalinn hjá FH, gekk í raðir Sävehof í Svíþjóð árið 2018. Hann lék svo með dönsku liðunum Kolding, Ribe-Esbjerg og Álaborg