Samþykkt á endurskoðuðu áhættumati erfðablöndunar úr sjókvíaeldi hefur dregist verulega. Í nýju frumvarpi ráðherra er lagt til að samráðsnefnd fiskeldis verði lögð niður.