Vance gagnrýnir Danmörku harðlega

J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, segir Danmörku ekki hafa gert nægjanlega mikið til að tryggja öryggi Grænlands í varnarmálum. Hann segir jafnframt að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni ganga eins langt og þurfi til að verja hagsmuni Bandaríkjanna.