Tekur Björk úr sölu: „Hjálpar aðeins rugludallinum“

Dönsk hljómplötuverslun hefur tekið allar plötur tónlistarkonunnar Bjarkar úr sölu vegna yfirlýsinga hennar um málefni Grænlands þar sem hún hvatti Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði frá Dönum.