Beittu táragasi á mótmælendur

Mannréttindasamtök greindu frá því í dag að íranskar öryggissveitir hefðu beitt táragasi og skotvopnum til að dreifa mótmælendum í Íran.