„Mér þykir mjög vænt um bæinn minn og alltaf gott að koma heim,“ segir Jökull Júlíusson í Kaleo en hann er Mosfellingur ársins 2025.