Norskar F-35 orrustuþotur tóku á loft á þriðjudag eftir að vart varð við rússneska herflugvél af gerðinni Tupolev Tu-142 á flugi í alþjóðlegri lofthelgi undan strönd Noregs.