Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Endurupptökudómur hefur hafnað því að mál Vilhelms Norfjörðs Sigurðssonar verði tekið upp að nýju en hann var sakfelldur fyrir meðal annars nauðgun og húsbrot í bæði Héraðsdómi Norðurlands eystra og Landsrétti. Tók dómurinn ekki undir það með Vilhelm að þar sem rannsóknarlögreglumanninum, sem rannsakaði málið, hefði verið vikið úr starfi ætti að taka málið upp Lesa meira