Óvenju snjólétt í höfuðborginni

Nýliðinn desember var óvenjulega hlýr og hiti langt yfir meðallagi á landinu öllu. Hann var einnig mjög snjóléttur í Reykjavík því aðeins mældust tveir alhvítir dagar allan mánuðinn, eða 12 færri en í meðalári.