Stærstu flugvélakaup í sögu Alaska Air­lines

Alaska Airlines kaupir 110 nýjar flugvélar frá Boeing og stefnir á mikinn vöxt eftir yfirtöku á Hawaiian Airlines.