Nýliðið ár, 2025, var viðburðaríkt hjá stærsta verkalýðsfélagi landsins, VR, að sögn Höllu Gunnarsdóttur formanns samtakanna. Halla, sem áður var varaformaður, tók við stjórnartaumum í félaginu í lok október 2024 og leysti þar með af þáverandi…