Næst ríkasti maður heims flýr Kaliforníu

Nokkrir milljarðamæringar hafa ákveðið að færa búsetu sína frá Kaliforníu vegna mögulegs milljarðamæringaskatts.