Einar Páll Mathiesen hagfræðingur gefur kost á sér í 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara 16. maí næstkomandi. Hann vill sitja í baráttusæti listans.