Sóttvarnalæknir fékk tilkynningu frá Landspítala í gær vegna mislinga sem greindust hjá ungu barni sem kom heim erlendis frá mánudaginn 5. janúar síðastliðinn. Í tilkynningu á vef landlæknis kemur fram að barnið hafi verið á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins þann 6. janúar síðastliðinn og verður haft samband við alla sem voru hugsanlega útsettir fyrir smiti. Þá segir að sérstaklega Lesa meira