Fjöldahjálparstöð opnuð í Öræfum

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í grunnskólanum Hofgarði í Öræfum vegna óveðurs.