Handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er genginn í raðir uppeldisfélagsins ÍBV og skrifar undir samning út tímabilið.