Hitabylgja veldur usla: Búast við miklum eldum

Mikil hitabylgja gengur yfir stærstan hluta Ástralíu og reikna yfirvöld með það víða geti kviknað miklir gróðureldar.