Arsenal blandar sér í baráttuna

Arsenal ætlar að blanda sér í barráttuna um enska landsliðsmanninn Marc Guéhi, fyrirliða og varnarmann enska knattspyrnufélagsins Crystal Palace.