Fyrir­liði Tottenham virtist á­saka stjórn­endur fé­lagsins um lygar

Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt.