Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið VÍS og Faxaflóahafnir af skaðabótakröfu hafnsögumanns sem hlaut varanlega örorku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í starfi sínu. Var hann um borð í dráttarbát sem kom að því að lóðsa olíuskip að bryggju í einni af höfnum Faxaflóahafna. Varhugaverðar aðstæður sköpuðust og nauðsynlegt reyndist að sigla dráttarbátnum utan í Lesa meira