HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið

Á tækniráðstefnunni CES 2026 í Las Vegas kynna framleiðendur frá öllum heimshornum nýjungar sem munu móta framtíðina. Meðal þess eru vélmenni sem aðstoða við húsverkin, upprúllanleg sjónvörp, samanbrjótanleg spjaldtölva og snjall Lego kubbar. Þá sýndi HP AI-lyklaborð með innbyggðri tölvu. Trausti Eiríksson vörustjóri PC lausna hjá tæknifyrirtækinu OK segir að lausnin hafi vakið mikla athygli. Lesa meira