Paris Saint-Germain hefur alfarið hafnað sögusögnum um að Luis Enrique hyggist yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 2027. Spænskir miðlar héldu því fram að stjórinn væri þegar búinn að skipuleggja brotthvarf sitt, en íþróttastjóri PSG, Luis Campos, útilokar þetta. „Þetta eru 100 prósent falsfréttir. Það er ekki sannleikskorn í því að Luis Enrique sé Lesa meira