Haraldur Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, hefur fengið sig fullsaddan af því hvernig talað er um menntun leikskólakennara. Haraldur skrifar athyglisverða grein á Vísi þar sem fyrirsögnin er: Styttum nám lækna. Hann byrjar pistilinn á kaldhæðnislegan hátt þar sem hann segir: „Nú ríða um sveitir pólitískir knapar sem vilja bjóða sig fram til að leiða borgar- Lesa meira