Ganverjinn Mohammed Kudus verður frá keppni fram í apríl eftir að hafa meiðst í leik Tottenham gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn var.