Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði fagnar 10 ára afmæli þann 14. janúar og í tilefni af því verður opið hús og afmælisfögnuður þar sem gestum og gangandi er boðið að líta við og njóta kaffiveitinga. Opið hús verður frá kl 14:30 miðvikudaginn 14. janúar