„Ekkert veður til þess að vera úti“

„Það er mjög slæmt veður. Rok, snjór og hálka og ekkert veður til þess að vera úti,” segir Aðalheiður Jónsdóttir, teymisstjóri neyðarvarna hjá Rauða krossinum.