Ís­lenski læknirinn hjá sænska lands­liðinu bjart­sýnn á að Palicka verði með

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka virðist hafa haft heppnina með sér þegar hann fékk þrumuskot í andlitið í gærkvöldi í undirbúningsleik Svía fyrir komandi Evrópumót.