Þórunn Antonía byrjaði nýja árið með því að raka af sér allt hárið

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir byrjar nýtt ár með því að breyta til. Hún hefur rakað allt hárið af sér og sýndi útkomuna á Instagram. Söngkonan rokkar þetta eins og allt annað, enda töffari í húð og hár.