Cristian Romero, knattspyrnumaður hjá Tottenham á Englandi, skaut föstum skotum á forráðamenn félagsins á samfélagsmiðlum í dag. Romero er ósáttur við hve lítið stjórnarmenn félagsins tjá sig opinberlega.